Haustið er komið með bleytu og kulda
8.10.2008 | 11:18
Langt síðan við höfum skrifað
6.10.2008 | 20:10
Það ætlar að ganga erfiðlega að helda úti þessari síðu. Ásta vill ekki skrifa, því hús segist ekki eiga neina vini ekki einu sinni sverg. Heiðmundur er í skólanum og kann þar að auki ekki að skrifa Íslenska, þannig að einu færu pennarnir eru auningja ég ( Óli ) og svo Eydís.
Við héldum upp á afmælið hennar Charlottu á laugardaginn fyrir bekkinn hennar og mættu næstum allir. Jón Óskar kom líka með strákana sína og svo kíkti Bónó inn með konuna og nýjasta barnið. All gekk vel enda ég að heiman. Kalli þurfti hjálp við að flytja og hjálpaði ég honum frá 10 til 14. Til kalla áttu líka að koma fullt af fólki til að flíta fyrir. Rikki frændi ætlaði að mæta líka kl. 10 en hann kom ekki fyrr en rétt fyrir 14. Þegar mamma var að tala við Rósu gat Rósa þess að ég hefði orðið að fara vegna þess að ég væri með barnaafmæli og svo haft mikið að ég hefði ekki náð að klára að flytja. Ekki mynntist hún á að Rikki hefði verið seinn fyrir. Þetta var bara svo týbísk saga af fólkinu hérna.
Við fórum og skoðuðum skólann hans Heiðmundar og vorum þar einn laugardag. Þar tókurm við þátt í allskonar þrautum og auðvitað unnum við til verðlauna, enda áberandi besta liðið. Við fórum líka og skoðuðum skóla fyrir Eydísi í Vandel og skráðum hana í hann. Hún á að byrja 18. ágúst 2010. Betra að hafa svona á hreinu í tíma. Við hjónin stóðum svo í átökum við að ná linsu út úr auganu á Ranari. Hann tók alveg þokkalegt kasst bæði á meðan og eftir og rústaði herberginu hans Heiðmundar og fór svo að sofa.
Annars er allt við það sama hérna. Svo verðum við að vera duglegri við að skrifa á síðuna hérna og er það eitt af því sem er á listanum. Svo eru jólin að koma með öllum þessu fínu múturpökkum sem gætu verið minni ár enda þarf ég að múta svo fáum í ár, og mamma, Rikki og meistarinn sjálfur koma líka til okkar þannig að ég verð bara að vera duglegur að versla í Þýskalandinu og sjá hvort það dugi ekki á þau.
Fram og til baka
23.9.2008 | 17:03
Heima er best
10.9.2008 | 21:10
Ekki á morgun heldur hinn
7.9.2008 | 19:14
Nú er spennan að verða óbærileg, ég er alveg að fara heim og með Tryggva með mér. er að verða búin að gara allt taxfree-ið en við ætlum samt að leggja af stða 3:30 á þriðjudags morgun. Við förum svo til bara á laugardagskvöld og getum þá byrjað á tollinum. Mamma og Rikki koma þann 17.sept. og ég fer svo aftur heim fljótlega eftir það. Ég get náttulega ekki haft Tryggvar litla al einan og yfirgefin heima. Þá er Tryggvi búin að elda og ég að fara að borða.
Heima er best, hjá Ástu og börnum
3.9.2008 | 23:32
Þá erum við vonandi komin í gang aftur hérna á síðunni
30.8.2008 | 10:59
Búið að laga síðuna
8.8.2008 | 22:43
Komin heim
12.7.2008 | 17:41
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 17:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ég á afmæli sjálfur, ég á afmælí daaaag. veiveivei eða ekki.
22.6.2008 | 13:09