Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2010

2000 og 10

Þá er komið árið 2010 og í dag á Eydís afmæli. Það þýðir að það er 10 jan í dag. Hér er allt við það sama og venjulega. Sömu peningavandræðin, sömu veikindin á Heiðmundi, ég er búin að vera virkilega slæmur í vinstri öxlinni og fékk sprautu í hana síðasta fimmtudag. Ásta er enn í skólanum og gengur bara betur og betur. Hún byrjar í praktik í febrúar, er það í 6 mánuði og síðan eru það lokaprófin. Undanfarin mánuð hefur líka allt verið að kafi í sjó og tafið á öllum samgöngum eftir því. Þá er þetta bara alveg ágætt í bili.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband