Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2008

Komin heim

Þá erum við komin heim frá Búlgaríu og allir með nýjar tennur sem passa við hvert tækifæri. Veðrið var fínt, næstum alltaf sól og hiti, ströndin var bæði snyrtileg og góð með fullt af flottum stelpum á brjóstunum. Hótelið var ömurlegt og þjónustan eftir því og ég mæli ekki með þessum stað fyrir nokkurn Íslending.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband