Helgin búin og alvara lífsins bíður
7.6.2009 | 20:58
þá er síðasta langa helgin í langan tíma að renna sitt skeið á enda. Við erum búin að hafa það gott um helgina, slaka á og vera heima, enda eins gott að njóta síðustu daganna hérna. Ég fór og skoðaði hús í dag og svo fórum við líka í heimsókn til Kalla. Erum búin að taka allt í gengn því fasteignarsalinn kemur á mogun. Við erum búin að grilla bæði í kvöld og í gær og var það bara æðislegt. Annars er allt við það samma þannig lagað. Nenni ekki að skrifa meira. Ætli ég endi ekki í kjallaranum eins og fyrri eigandi, er ekki alveg að meika þetta þessa dagana. Annars fækk ég það staðfest í dag að Árni félagi minn hefði týnt lífinu í mótorhjólaslysi um daginn og er það miður.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.