Laugardagur í Hvítasunnu

Sótti skúterinn í morgun til Árna og Maríu, var ekkert ađ stoppa í kaffi eđa neitt bara dreif mig heim og í garđinn. Hér er búin ađvera frábćrt veđur í dag og allir búnir ađ ná sér í lit, bara mismunandi lit. Heiđmundur hélt bara sínum Hvita lit enda Hvítasunna. Ég náđi mér í ţokkalega eldrauđan lit. Ásta náđi sér í ágćtlega brúnan lit og Charlotta reyndar líka, en Ragnar ţarf alltaf ađ vera skrítinn en hann náđi sér í bláan lit. Hann var á trampólíni og rak hnéđ svona svakalega í hausinn á sér ađ hann er mikiđ bólgin og allur blár í framan. Núna liggur hann fyrir međ kótilettu í aldlitinu til ađ kćla ţađ niđur. Hér var 27 stiga hiti á opinbera mćlinum frá 11 til 18 og náttulega enn heitara í garđinum góđa. Ásta var dugleg í dag og tók nćstum alla innkeyrlsuna og gerđi hana fína. Ég ţvćldist eitthvađ fram og til baka eins og venjulega og reyndi ađ hjálpa. Charlotta fékk hoppukastalann út og var ţar. Ragnar fór á völlinn og var ţar frá 12 til 20 á međan Heiđmundurinn dreifđi huganum viđ tölvuna eins og venjulega. Mamma og Einar Vald voru svo í símasambandi viđ okkur í dag en engar verulega krassandi fréttir. Engar fréttir eru frá hćlinu hans Ragnars en vonandi tekur hann bara allan pakkann en ekki bara 10 daga. Ţessir 10 daga eru rétt til ađ ná ađ sníta sér en ekki alvöru međferđ. Svo er bara ađ bíđa og sjá hvort hann er međ í ferđ se áá. Gangi ţér vel Ragnar minn viđ styđjum ţig í baráttunni. Ţađ er bara verst ađ ţú verđur ađ skipta um texta á sumum jólalögum td. tak-í nefiđ tak-í nefiđ og svo snúa ţeir sér í hring. Ţetta getur bara valdiđ mikilli löngun. Nú set ég af stađ keppni um hvernig er best ađ laga ţennan texta ađ venjulegun fjögra barna fjölskyduföđur í Grafarvogi svo ekki hljótist skađi af.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband