Sunnudagurinn 17. 5.2009
17.5.2009 | 11:23
Það var nú aldeilis Evrovisíon stemning hérna í gær, usss. Jóhanna fór svo heim með silfur eins og allir vita sem er bara glæsilegt. Við skemmtum okkur virkilega vel hérna bæði yfir lögum og stigagjöfinni. Eftir velhappnaða keppni og tilheyrandi símtöl til íslands og Noregs var farið í pottinn og slakð á. Ásta og Charlotta komu heim í gær eftir ansi strembna Íslandsferð. Hópurinn hennar var mjög ánægður með ferðina en sérstaklega Esjuferðina, Takk Einar Vald. Ásta kom með rigninguna með sér en hér hafði ekki komið svo mikið sem dropi úr lofti síðan hún fór, en um leið og hun var á leið hingað í vélinni fór að rigna og það rignir enn. Í dag ætlum við að heimsækja eftirskólann hans Heiðmundar og sækja hjólið mitt þangað. Eydís var á föstudaginn að leika í Þýsku leikriti en það lék hún aðalhlutverkið, herra Húber og gekk svona ljómandi vel. Stefnir í að fá páskarinn á ár. Verð að hætta.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.