skírdagur
9.4.2009 | 16:04
Þá er búið að skíra nýjasta barnið hjá Ingu siss. Hjörtur Atli Albertsson sem er bara alveg ágætt. Nú er allt á fullu í garðinum. Sunslaugin komin upp og heiti potturinn líka. Ég Ásta og Eydís prófuðum hann í gær og kíktum á Spaugstofuna í leiðinni. Ég fór svo með Charlottu í dag eftir að hafa hjólað 15 kílómetra og lyft og teygt á eftir. Svo klippti ég trén og mældi fyrir nýju beði til að fá meira skjól við sundlaugina. Ragnar var í netpartýi í nótt og er við það að taka kasst í dag fyrir vikið. Hann er á líðasta séns því ef hann tekur kasst í dag fer hann ekki í fleiri partý þetta skólaár. Ásta sótti Heiðmund á hælið í dag en ég fór með hann í gær. Verð að hætta núna.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.