Febrúar
2.2.2009 | 23:26
Já þá er janúar búin að febrúar tekin við. Einar Vald mætti á svæðið þann 28. jan. og var hér í fullri vinnu þar til hann fékk nóg, bæði af mér og Charlottu og dreif sig heim á fjórða degi. Tölvukostur okkar er því enn í fullum gangi, en engin veit hvað lengi það verður. Takk Einar fyrir að koma og redda okkur. Ásta er komin aftur á skólabekkinn. Hún kláraði starfsnámið á föstudag og náði þessu öllu með sóma.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.