10. janúar
10.1.2009 | 16:46
Eydís á afmæli í dag og er þá orðin 14 ára. Hún hélt upp á afmælið í gær og bauð öllum stelpunum í bekknum í partý, síðan gisti allt liðið hérna í nótt með tilheyrandi látum. Annars er allt við það sama hérna, allt að fara til fjandans. Sé að Ísland er að tapa fyrir Dönum af miklu öryggi í handbolta, svo er aldinn ekki með mér í skrifunum í dag þannið að ég nenni ekki að skrifa meira.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Til hamingju með afmælið Eydís 14 ára :)
Inga (IP-tala skráð) 10.1.2009 kl. 21:29
Til hamingju með afmælið þitt í gær Eydís og vonandi hafðir þú góðan dag. Ég mun senda þér smá gjöf eftir 18 Jan þá er nefnilega nýtt vísa tímabil:)
Maggý (IP-tala skráð) 11.1.2009 kl. 00:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.