Enn einn föstudagurinn

Þá er að brsta á með helgi. Við Heiðmundur fórum á Kolding sjúkrahúsið á þriðjudag og hann á sennilega að leggjast þar inn. Við erum á morgun að fara á síningu í skólaum hans í Vejle en ég veit ekki hvort ég nenni þar sem hann er bara í kór en ekki ljósamaður eins og til stóð. Ásta er bara í skólanum og gerer ekkert annað en vera þar og koma heim að sofa. Er alveg alveg hætt að gefa sér tíma fyrir mig og það er að setja mig úr jafnvægi. Ragnar komst ekki inn í nemendaráð og erum við enn að uppnefna eydísi ( Júdas ) út af því. Svo eru það náttulega jólin. Það eru bara jól handan við hornið og við eigum eftir að gera allt, allavega ég. Kreppan teygir líka anga sína hingað þannig að pakkainnkaup hafa verið í seinni kantinum í ár. Við erum að vísu búin að kaupa eitthvað handa þeim nánustu en ekki nálagt því það sem við erum vön að versla. Nenni ekki að skrifa meira.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Sæmundsdóttir

hvað er að Heiðmundi?

Guðrún Sæmundsdóttir, 19.11.2008 kl. 22:21

2 identicon

Takk fyrir dagatölin :)

Inga (IP-tala skráð) 26.11.2008 kl. 16:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband