Langt síðan við höfum skrifað
6.10.2008 | 20:10
Það ætlar að ganga erfiðlega að helda úti þessari síðu. Ásta vill ekki skrifa, því hús segist ekki eiga neina vini ekki einu sinni sverg. Heiðmundur er í skólanum og kann þar að auki ekki að skrifa Íslenska, þannig að einu færu pennarnir eru auningja ég ( Óli ) og svo Eydís.
Við héldum upp á afmælið hennar Charlottu á laugardaginn fyrir bekkinn hennar og mættu næstum allir. Jón Óskar kom líka með strákana sína og svo kíkti Bónó inn með konuna og nýjasta barnið. All gekk vel enda ég að heiman. Kalli þurfti hjálp við að flytja og hjálpaði ég honum frá 10 til 14. Til kalla áttu líka að koma fullt af fólki til að flíta fyrir. Rikki frændi ætlaði að mæta líka kl. 10 en hann kom ekki fyrr en rétt fyrir 14. Þegar mamma var að tala við Rósu gat Rósa þess að ég hefði orðið að fara vegna þess að ég væri með barnaafmæli og svo haft mikið að ég hefði ekki náð að klára að flytja. Ekki mynntist hún á að Rikki hefði verið seinn fyrir. Þetta var bara svo týbísk saga af fólkinu hérna.
Við fórum og skoðuðum skólann hans Heiðmundar og vorum þar einn laugardag. Þar tókurm við þátt í allskonar þrautum og auðvitað unnum við til verðlauna, enda áberandi besta liðið. Við fórum líka og skoðuðum skóla fyrir Eydísi í Vandel og skráðum hana í hann. Hún á að byrja 18. ágúst 2010. Betra að hafa svona á hreinu í tíma. Við hjónin stóðum svo í átökum við að ná linsu út úr auganu á Ranari. Hann tók alveg þokkalegt kasst bæði á meðan og eftir og rústaði herberginu hans Heiðmundar og fór svo að sofa.
Annars er allt við það sama hérna. Svo verðum við að vera duglegri við að skrifa á síðuna hérna og er það eitt af því sem er á listanum. Svo eru jólin að koma með öllum þessu fínu múturpökkum sem gætu verið minni ár enda þarf ég að múta svo fáum í ár, og mamma, Rikki og meistarinn sjálfur koma líka til okkar þannig að ég verð bara að vera duglegur að versla í Þýskalandinu og sjá hvort það dugi ekki á þau.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Hæ+
Bara að fylgjast með símtólið er stundum svo þungt
kv frá Hveragerði
Sólborg (IP-tala skráð) 6.10.2008 kl. 23:46
HÆ!
Ásta mín, við erum vinir þínir
. Vonandi haldist þið í gangi núna með síðuna. Ok ég veit að ég fæ fréttir reglulega, en það er gaman að lesa bullið í ykkur hér
.
Knús
Bergþóra og co
Bergþóra Hlíf Guðmundsdóttir, 7.10.2008 kl. 18:24
Ég er í sama basli með síðuna mína og er með heila tvo lesendur en hverjum er ekki sama. Ég skrifa fyrir mig og þannig á það að vera maður skrifar fyrir sjálfan sig. Svo er náttúrulega ef manni langar ekki að skrifa þá bara verður það að vera svo ég les allavega og kvitta af og til.
En af hverju var þessi slagur við Ragnar? er hann kominn með linsur í staðinn fyrir gleraugun?
Kv. Inga
Inga (IP-tala skráð) 7.10.2008 kl. 21:03
Hann hefur verið að prófa linsur en hann er ekki orðin nógu þroskaður fyrir það. Lætin byrja þegar á að taka þær úr því homun finnst ógeðslegt að koma við augun í sér. Eins gott að Ásta er að vinna með erfið börn og búin að læra nokkur fastatök fyriri svona uppakomur
Óli (IP-tala skráð) 8.10.2008 kl. 11:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.