Heima er best, hjá Ástu og börnum

Þá er nú farið a líða að heimferð. Ég er farin að hlakka til að komast í rúmið mitt góða og slappa af í heita pottinum. Vitanlega má ekki gleyma garðinum, en ég sakna hans mikið. Ég var í vondu skapi í dag eftir svefnlausa nótt og notaði því tækifærið og kvartaði yfir yfirvinnuleysi. Viðbrögðin voru ótrúleg og nú sé ég fram á vinnu það sem eftir er og það mikla. Nú er klukkan hérna 23:30 og er ég að fara að sópa milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur, gamla veginn. Annars er allt við það sama á Íslandi, engin kreppa og allt það en gengið gangvart danskri krónu er ferkar dapurt. Þá er best að drífa sig.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband