Vorið er komið

Hér er allt að verða vitlaust í garðinum og maður stoppar ekki allan daginn. Ég er á fullu í skólanum, það er verið að kynna okkur valfögin og núna er ég í verkstæði og náttúrufræði og það er voða gaman maður er búin að læra að smíða fuglahús og hlusta á fugla og þekkja þá, svo er ég líka búin að vera í íþróttum, músik og leiklist og það var rosa gaman svo ég veit eiginlega ekki hvað ég á að velja en ætli það endi ekki með að ég velji íþróttir það er svo gaman að leika sér þar hahaha. En nóg með það, það var svo brjálað að gera í garðinum í dag við bara reyttum og reyttum arfa, kantskárum og smíðuðum í allan dag eftir að ég kom úr skólanum og Óli var búin að horfa á faconcrest og ég var líka búin að bera út blöðin. Svo við erum búin að vera rosa dugleg í dag. Heiðmundur kom til mín áðan og spurði hvað er ég gamall er ég 15 eða 16 :). Ég hélt að maður myndi ekki gleyma hvað maður er gamall fyrr en maður er komin í 25 og yfir :). Jæja nú hef ég ekki meir að segja og ætla að fara að sofa góða nótt öllsömul Wink .

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hahahaha, Heiðmundur fyndinn :)

Inga (IP-tala skráð) 16.4.2008 kl. 22:43

2 identicon

Gott að Óli náði að horfa á Falcon Crest meðan þú barst út blöðin ;-)

Einar Vald (IP-tala skráð) 17.4.2008 kl. 12:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband