Helgin og rúmlega það
15.4.2008 | 17:24
Hér er allt við það sama. Við erum mikið í garðinum og erum að reyna að gera sem mest fyrir sumarið. Nú er komið rafmagn í heitapottinn og þá vantar ekki mikið upp á að fá hann í gang. Við kíktum líka á nýja verslunarmiðstöð sem opnuð var á sunnudag í Vejle. Við fórum í skírn hjá Vinní og Rikka og var það bara betra en við þorðum að vona. Pláss fyrir nýjar myndir á síðunni er ekkert og fljótlega ræðst hvað við gerum í heimasíðumálum.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.