Dagurinn í dag

Allir fóru í gær í skólann. Ég var á fullu í skólaleikritinu mínu og það gekk allveg glimrandi. Ég var trúður og sló taktinn í stomp atriðinu. Mér fannst þetta ógeðslega gaman. Börnin fóru í skólan og allt gekk eins og venjulega þar. Óli hékk heima og fór svo á bíbliu námskeiðið með Jóhanni fyrir hádegi. Þannig var dagurinn í gær annað markvert gerðist ekki.

Í dag keyrði Óli mig í skólann. Í dag fengu gruppurnar í  skólanum  feetback frá sýnunginni og við þurftum að fara upp og kinna okkar stikki og afhverju við völdum það. Eftir skólann fórum ég og Óli til vejle og stússaðist þar. Ég keypti mér íþróttaföt og háralit og að sjálfsögu Mac donalds fyrir alla fjölskylduna. Við fórum í skólan til barnana þar sem allir fengu sér Mac donalds og kók og fóru svo í hreingerningar ham. Við þryfum skólann, SFO/inn, fóru með avísinn og enduðum á bankanum. Síðan fórum við heim og elduðum við góðan mat og áttum yndislega kvöldstund saman.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband